Hvers vegna á raforkuverð að hækka í framtíðinni.

Það er ekki náttúrulögmál að allir hlutir eigi að hækka. Það er ákvörðun sem við tökum sem búum hér á landi. 

Við erum búin að byggja nægilegar margar virkjanir fyrir eiginn not. (íbúana) Og því þurfum við þá að byggja meira ef það á bara eftir að hækka verðið til okkar sem eigum virkjanirnar? Nú er í gangi áætlun um að selja prívataðilum þær og þá mun hækkun koma sjálfkrafa. En hvers vegna á að selja auðlindir ef þær skila okkur í framtíðinni auknum kostnaði. Hversvegna á að byggja fleiri virkjanir ef þær verða svo seldar einkaaðilum?

Ég er hægt og rólega að komast á þá skoðun út frá peningaspursmáli einu og sér að við eigum ekki að virkja meira. Því það getur dottið í hausin á eitthverjum kjána að selja allan pakkan og þú getur ekkert gert þegar búið er að selja. Ímyndaðu þér að þjóðnýta hlutina aftur.....    við fengjum Komma stimpil í hvelli.    Ég held að ástæðan fyrir því að þau komu ekki nýju stjórnarskránni í gegn um þingið  sé sala á auðlindum. 

Ég hef aldrei haft neina sérstakar skoðanir á umhverfis málum en ég hef mjög sterkar skoðanir á buddunni minni og þinni. Ég er líklega Nimby-isti. Yes but Not in my bakgarden. 

 

 

 

 

 


mbl.is 200-300 varmadælur á hverju ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband