27.8.2010 | 10:52
Fisher og Spaski
Margir halda því framm að Fisher hafi unnið Spaski á þessari sömu brellu og Sjálfstæðisflokkurinn er að beita hér.
Spaski kom alltaf á réttum tíma var kurteis og brosti. Svona herra maður.
Fisher kom alltaf of seint og var kuldalegur og með töffaragang. Og viti menn það virkaði.
Hægt og rólega var allt farið að snúast um hann. Að taka andstæðinginn á taugum er ekki nein ný fræði. En það sem er kannski nýtt fyrir mér er að ég vissi ekki að Sjálfstæðisflokkurinn væri í stríði. Ég fékk nóg og sagði mig úr flokknum fyrir ári síðan. Fékk nóg af einka vina væðingu. En samt fyrir kostningar er ég alltaf að fá hringingar. Skilja þeir ekki að mér er að verða óglatt á þessu. Peningum sem lenda óvart í bauknum hjá atvinnu stjórnmálamönnum. Hroka gikkum sem hafa olbogað sig upp raðir stjórnmála flokkana. Ef ég væri ekki kona og vissi hvað konur þurftu að fara í gegnum til að fá kostningarrétt, þá myndi ég aldrei kjósa aftur. En það er kanski markmiðið að ganga svo fram af fólki að það hætti að kjósa.
Ég er meðlimur í Íbúasamtök strandgata suður í Hafnarfyrði og er að upplifa hvernig hægt er að valta yfir íbúa. Allt svo að verktakar fái það sem þeir vilja.
Við fáum ekki gangstétt fyrir hjólreiðamenn og gangandi, ekki bílastæði, enginn skilti til að minka hraðan ekkert. Börn eru í hættu vegna hraðaaksturs og fjögur þúsund manna byggð er sett við endan á götunni okkar án þess að umferðamannvirki séu bætt. Okkur vantar Jón Gnarr ég er viss um að hann myndi setja lög til að venda íbúa fyrir mætti verktakanna. Jón þegar þú ert búinn að taka til í "vina hópnum" í Reykjavík og komin með meiri reinslu þá máttu koma hingað í Hafnarfjörð.
Mumun svo að orðið reinsla er dregið af orðinu raunir.
Sýni auðmýkt en fæ töffaragang á móti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:32 | Facebook
Athugasemdir
Þú snérir þessu við - það var Fischer sem lét eins og fífl og lét Spassky bíða.
Bragi (IP-tala skráð) 27.8.2010 kl. 11:24
Misprentun. Það er rétt Spassky beið og Fischer lét eins og fífl.
Matthildur Jóhannsdóttir, 27.8.2010 kl. 11:28
"Mumun svo að orðið reinsla er dregið af orðinu raunir."
Fyrst þú veist það ættirðu að kunna að skrifa það rétt (-:
Bragi (IP-tala skráð) 27.8.2010 kl. 11:39
Kæri Bragi, til eru fötluðfól sem líka vilja vera með.
Dislexia eða lesblinda, getur skert getu manna til að setja alla stafi á þann stað sem þú ert varnur að sjá þá. Fötlun getur verið margskonar ég get talað Spænsku, Ítölsku, Dönsku (gift dana), Ensku og Íslensku, en ekkert þessara tungumála get ég skifað " Kór rétt". Og ég get haft tvær gráður úr Háskóla en samt þurft að láta lesa yfir. En á netið kemur það bara beint úr kúnni, enda annarskonar tjáningarleið en að rita bók.
Nú með Y inn þá nota ég oftast manninn min til að lesa þau yfir enda Danska en ekki Íslenska. Eða berða þú kanski fram Y en ekki I.
Matthildur Jóhannsdóttir, 27.8.2010 kl. 11:58
Kæra Matthildur.
Ég ætlaði ekki að vera með dónaskap - mér fannst bara fyndið að þú hafir lagt sérstaklega á þig að fræða fólk um rót orðsins sem þú skrifaðir en skrifaðir orðið svo vitlaust (en frægt er að fólk sem á erfitt með að læra i vs. y þarf að muna að orð með au í rót verða að ey).
Bragi (IP-tala skráð) 27.8.2010 kl. 12:20
Þakka þér kærlega fyrir kennsluna Bragi, ég er alveg vissum að þú ert hæfileika ríkur maður sem getur kennt blindum manni að nota stafinn sinn betur.
Ég er gamalt bríni sem lítið bítur á, en þarna úti í netheimum er ekki alltaf svo.
Matthildur Jóhannsdóttir, 27.8.2010 kl. 13:21
Hvernig kemst þú þá í gegn um ruslpóstvörnina?
Ég hafði það, enda gamalt BRÝNI.
Jón (IP-tala skráð) 27.8.2010 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.