Kínverska sendiráðið.

Friðhelgi sendimann og sendiráða.

Ég man þegar stýrisprengja (USA) var send á sendiráð Kína í Bagdad.

Þá dóu tveir menn í fjarskiptaherbergi sendiráðsins.  Það var gert viljandi. Ástæðan var að fá Kínverjana til að hætta að skipta sér af málum í Júgoslavíu. 

Ætli þeir líti öðrum augum á málið ef það er þeirra eigin sendiráðsmaður?


mbl.is Davis í raun útsendari CIA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er bara ekki alveg að skilja það hvernig fólk getur verið með friðhelgi ef það starfar fyrir sendiráð. Ég hélt að þetta væri bara þvæla í lethal weapon 2 en það er satt að ef starfsmaður fremur morð er hann þá bara stikkfrí?

Þó að mennirnir voru vopnaðir þá er þetta eitthvað spæjaradóterí, vopnaðir menn að elta CIA sendara sem síðan skýtur annan mannin í bakið, fínt atriði úr spennumynd.

Steinar (IP-tala skráð) 21.2.2011 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband