Koma í veg fyrir að fjölga í starfstéttum sem mikið atvinnuleysi er í.

Tölur um atvinnuleysi sem ég hef hingað til segja mjög lítið ef hugsuninnin er að bæta ástandið.

Sumar starfstéttir hafa það mjög skítt. Dæmi: tækniteiknarar, iðnhönnuðir, innanhúsarkitektar og arkitektar. Þessar stéttir hafa það mun verra en iðnaðarmenn sem flestir fá eitthvað að gera hluta úr ári. Nema píparar þeir hafa alltaf vinnu.

Fjöldi starfandi í starfsstétt á móti þeim sem hefur vinnu í þeirri stétt. Gera opinbert hvar enga vinnu er að fá. Þar sem atvinnuleysið er meira en 90%. Er betri atvinnumöguleiki að vera smiður á landsbygðinni eða í höfuðborginni?

Að gerar þessar tölur opinberar, kemur í veg fyrir að ungt fólk læri umrætt fag þar sem einga vinnu er að fá.

Svo bið ég enn og aftur afsökunar á því að hafa lesblindu( margir kvartað yfir þessari fötlun minni).

Munum að upplýsingar er máttur.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband