14.9.2011 | 10:44
Köttur drepinn í beinni.
Ég hvet börninn mín til að fylgjast með fréttum, sérstaklega þegar þær eru um ísland og landsbyggðina. Þetta er partur af því að þau séu meira en bara Hafnfyrðingar.
Um daginn kom frétt frá Vestmannaeyjum og ég kallaði á krakkana: Sjáið þarna eru Lundarnir í Vestmannaeyjum. Þau mæta mátulega til að sjá heimiliskött drepinn í beinni útsendingu. Og svo kom spurninginn: Drepa Vestmannaeyingar kisur? Svo sagði dóttir mín: mig langar ekki til að fara þangað.
Svo settist hún á gólfið og klappaði kisunni sinni hughreistandi yfir þessari sjón.
Ég var sjálf það orðlaus að ég gat engu svarað. Á ferðalögum er heimiliskötturinn alltaf með og í bandi. Hún er vön því en ég held að við tökum ekki áhættu á að fara til eyja. Mér var hugsað til eiganda kattarinns sem sá líklega dýrið sitt drepið og sorgina sem börninn hanns hafa fundið.
Ég er meðfylgjandi því að hafa hunda og ketti í bandi, en það þarf að venja þá á það strax um 4 mánaða aldur og gera sér grein fyrir því að þeir eru ekki hundar og þurfa að fá að ráða ferðinni 50-60%. Pössum svo börninn okkar í umferðinn og dýrinn okkar líka.
Hafið svo góðan dag og njótið þess að hafa þetta fallega land okkar til afnota.
Hasar í Heimakletti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.