8.3.2012 | 21:08
Hefur kreppan áhrif á litaval fólks.
Mér var litið yfir fólkið sem var á ferð í versluninni og allt í einu tók ég eftir að allir voru í svörtu. Hvers vegna er fólk í svörtu um miðjan vetur. Til að fela sig í mirkrinu? Eða er þjóðinn í sorg? Ég sver að mig langar mikið til að setja smá lit í umhverfið.
Ég get bara vonað að litla foritið mitt hjálpi fólki og taki af því hræðsluna við Liti. Ætli við getum bætt við nýju orði í orðabókina. Lita-fóbía.
Brosum svo með hækkandi sól og vorlitunum.
Ég get bara vonað að litla foritið mitt hjálpi fólki og taki af því hræðsluna við Liti. Ætli við getum bætt við nýju orði í orðabókina. Lita-fóbía.
Brosum svo með hækkandi sól og vorlitunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.5.2012 kl. 17:25 | Facebook
Athugasemdir
Alveg sammála þér ;)) Skil þetta ekki sjálf og hef oft hugsað þetta. Hvað þá að gera byggingar mj0g d0kkar og jafnvel svarta í myrkrinu hér stóran hluta árs. Myrkrið hefur evet þessi áhrif á okkur þó óskandi væri að það einmitt hefði litrík og lýsandi áhrif á okkur eins og sést í sólríkum löndum.
Kannski einvher feimni líka. Ég er stundum ílitum og fólk hefur oft orð á því hvað það sé nú jákvætt og fallegt og þá heyrist oft: ,, já, maður þyrfti nú að vera duglegri að nota liti, ekki alltaf að vera í svörtu".
Litir auka gleði fólks á meðan erfitt er að segja að svart sé peppandi á einn eða annan hátt. held að svart sé mikið notað ví það er eitthvað svo viðurkennt se mok, að engir sénsar um gagnýrin séu teknir með því að klæðast svörtu, hvað þá að mögulegt sé að einhver hneykslist. Plús að það grennir.
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 10.4.2012 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.