21.8.2012 | 16:41
Mánudagar erfiðir fyrir unglinga meira en aðra.
Sem fyrrum framhaldskóla kennari hafði ég þann sið á að kenna ekki neitt sem verulega skipti máli á mánudögum.
Lét þau föndra fram til tíu vagna þess að þau höfðu snúið sólahringnum við og það vantaði 2-3 tíma upp á svefninn. Sum voru mjög illa leikinn eftir helgina og illa liktandi eftir vína eða hass.
Verst var ástandið hjá 16 ára hópnum en lang berst hjá þeim sem voru um eða yfir tvítugt.
Sextán ára voru þau orðinn svo stór að mamma og pabbi voru hætt að skipta sér af. En ekki nægilega stór til að taka ábyrgðina hvort sem það var svefn eða annað.
Vegna þessarar fyrirhyggju við kennslunna varð ég bara ágætlega vinsæl sem kennari og einkunir voru betri í mínum hópum en hjá samkennurm í sama fagi. Sumir héldu meira að segja að ég hagræddi einkunum, heirði ég eftir að ég var hætt h...a..ha..ha ef þeir bara vissu hvar galdurinn lá.
Mæðulegir mánudagar sagðir goðsögn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.