3.5.2013 | 14:34
50% pappakassa massi í nautakjöti til Japans
Japanir og kínverjar eru ekki góðir vinir og hafa ekki verið leingi.
Fyrir nokkrum árum ætluðu samt Japanir að kaupa af þeim nokkur tonn af nautakjöti. En vildu ekki taka við sendingunni fyrr en hún hefði verið efnagreind. Þá kom í ljós að það var 50% nauta kjöt og 50 % pappakassa massi sem hefði verið hakkaður út í með lími heftum og öllu saman. Núna kaupi ég ekki lengur kínverska ávegsti í dósum (skolp). En versta er að lágvöru verslanir eru oft ekki með annan valkost svo börninn mín eru bara að afvenjast því að fá blandaða ávexti úr dós.
Næsta spurning er vissuð þið að Norðlendingar setja 54% fitu í hrossabjúgun, . Kaupi þessvegna ekki lengur norðlenskt unnið kjöt. svo að þau kverfa í pottinum. Þau breitast í mörfloti í pottinum. Svo eru fyrirtækinn fyrir norðan að selja hvort öðru drast sem einginn veit hvað er búin að standa lengi uppi á borði og svo er allt sett í unnar kjötvörur. Ég ákvað að kynna mér málið eftir að hafa fengið bjúgu sem sprakk og spítti fytu um allt eldhúsið mitt.
Rottu- og refakjöt selt sem nautakjöt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og við sem vorum að handsla viðskiptabandalag við þessa höfðingja. Þeir leyfa hálfgert og algert þrælahald og barnaþrælkun og hunsa mannréttindi. Jóhönnu fannst tilvalið að vingast við þetta lið.
Jón Steinar Ragnarsson, 3.5.2013 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.