19.8.2013 | 17:20
Litlibróðir
Hvað hét aftur sagan sem maður las í mentaskóla og var gagnrýni á Sovétríkinn.
Í sögunni urðu að hafa með sér tæki sem var kallaður litlibróðir. Og njósnaði um allt sem einstaklingurinn gerði sagði og fór.
Ég er að reina að muna það en man bara söguþráðinn en ekki titilinn?
Ég man þegar ég las söguna að ég hugsaði að aldrei myndi fólk samþykkja svona mikla stjórnun ekki einusinni í Sovétríkjunum. En þá var ég auðvitað ung og hrekklaus.
Handtóku sambýlismann blaðamanns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
http://en.wikipedia.org/wiki/UKUSA
http://en.wikipedia.org/wiki/AUSCANNZUKUS
http://en.wikipedia.org/wiki/ECHELON
Guðmundur Ásgeirsson, 20.8.2013 kl. 18:55
Var að finna út að sagan hér 1984 George Orwil.
Matthildur Jóhannsdóttir, 21.8.2013 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.