Barnið er þá komið langt á þriðja ár hjá fósturforeldronum.

Ég man mikið frá 2-3 ára. Ferðalög fjölskildu hagi og fleira. Stúlkur muna meira en drengir.  Og hvað með unguhjóninn sem tóku þetta barn að sér og þeim var tjáð að stúlkan væri þeirra að eilífðu. Settu hjarta sitt að veði og gáfu sig alla núna þegar draumur þeirra rættist. Sorg.  Líklega fá þau tvo daga til að skila henni.   Ég vorkenni þeim frá dýpstu hjarta fylgsnum. 


mbl.is Fær ættleidda dóttur sína aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi mál eru alltaf erfið og þó ég vorkenni fullorðna fólkinu sem á hlut að máli þá tel ég að það eigi alltaf að gera það sem er best fyrir barnið. Við ætleiddum dóttur okkar frá Kína þegar hún var þriggja og hálfs og hafði verið hjá fósturforeldrum mestallan þann tíma. Það kom hins vegar aldrei til greina að hún fengi að vera áfram hjá þeim samkvæmt reglum þar í landi. Þótt hún dafni vel hjá okkur á Íslandi þá ber hún samt allatf ör á sálinni eftir umskiptin.

Anna Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 9.2.2014 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband