5.10.2014 | 12:16
Stress er stór áhrifavaldur í að fá Alzhimer
Þó að þessi grein sé mjög stílfærð með því að nota orðið öfund. Þá er samt margt til í þessu. Alzhimer er mikið í minni fjölskildu bæði í kvenn og karllegg. Þar hef ég tekið eftir að þeir sem fengu alzhimer voru mjög stressaðir og þar af var helminurinn með ofvirkni. Ég tók eftir þessu á jarðaför þar sem verið var að tala um hvað hlutaðeigandi ættingi hefði verið duglegur og virku einstaklingur. Alltaf að aldrei stoppað. Því næst var fjallað um hvernig aldrei hefði gefist tími til að hvílasig fyrr en Alzhimer sjúkdómurinn tók völd. Þá var mér hugsað til þess að hinir sem ekki fengu Alzhimer voru mun rólegri og lifðu flestir til 98 ára aldurs. Ég hef látið Íslenska erfðagreiningu vita af þessu. Ég tók meðvitaða ákvörðun í kjölfar þessa ð hægja á mér enda líkleg með smá ofvirkni. Nú þetta rugl með afbrýðisemina, þá veit ég ekki hvers vegna þetta fékk svona meiri athyggli en hitt, en tel að gamla staðreindinn að við lýsum sjálfum okkur oftast þegar við erum að lýsa öðrum komi þar við sögu.
Öfund eykur líkur á Alzheimer | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.