Hver myndi treysta læknum á skeri við Norðurpólinn, þegar það er ódírara í Rúslandi og Indlandi.

Ert þú til í að fara í lítaaðgerð til Rúslands(mjög ódírt), eða glasa til Indlands(kostar 1/4af verðinu í Evrópu)? Hvernig væri að menn, kæmu sér smá á jörðinna.

Aðrar þjóðir eru með jafn mikla fordóma, og líklega meiri en þú, svo líkurnar á að Læknum fyrir utan heimalandið sé treyst eru litlar. 

Þegar ofan á bætist fáfræði um Ísland og sú staðreind að við erum álitin útkjálka krumma skuð.  Þá verður þetta bara findið. Það eru helst Grænlendingar sem myndu koma annað er svolítið vonlaust. 

Íslenskir læknar hafa verið að reyna lengi að fara í Útrás. Gott dæmi er þegar Glasa-bræður ætluðu að selja New York búum glasa-meðferð hér. Þeir byrjuðu á að setja stakkin mjög þröngan með lögum hér heima, svo að jaðarhópar (íslenskir) kæmust ekki með, eins og konur eldri en 42 ára, en það er sá hópur sem mest þarf á þessari þjónustu að halda.  Og viti menn þar með urðu þeir bestir í Heimi. Það er gott að geta stjórnað öllu sínu umhverfi (og lagasetningum). En þar með lokuðu þeir líka á eldri konur frá New-York.  ha..ha...ha.......

Flestir sérhæfðir læknar í Indlandi eru lærðir í London. Þeir eru vel búnir tækjum og það er gaman að geta skotist niður til Kerala til að kvíla sig á ströndinni á eftir. Þannig að ég myndi velja Indland.

En mín reynsla er sú að það er lítið gaman að kúra einn á hóteli í Köben og skilja ekki lækninn þegar hann er að klúðra málum, búinn að stinga hnausþykkri nál í gegnum eggjastokkin hjá þér, óvart. En fyrir karla að skilja málið betur, þá er eggjastokkarnir búinir til úr sama efni og pungurinn hjá körlum og svipað tilfininga næmur.

Ein með reynslu

Matty 

(orðið reynsla er komið af raunum).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband