Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
21.8.2012 | 17:05
Á íslandi líka. Og gaddavír í þokkabót.
Ungur maður sem ég þekki fór heim með stúlku.
Og meðan hún fór á klósett gekk hann um íbúiðna.
Í barnaherbergi sér hann barn í rimlarúmmi og eingann anna í íbúðinni.
En verst var að eitthver hafði sett gaddavír um brík rúmsins svo barnið færi ekki frammúr.
Hann gekk út.
Ef ég hefði frétt þetta það tímalega að hann myndi hvaða hús þetta hefði verið hefði ég haft samband við barnaverndar yfirvöld.
Því miður sjá lögreglu menn og konur svona hluti of oft og foreldrarnir koma svo í blöðinn og seigja hvað búið er að vera vont við þau...... ekki börninn. Heldur við þau.
Skildi 15 mánaða barn eitt eftir heima | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.8.2012 | 16:41
Mánudagar erfiðir fyrir unglinga meira en aðra.
Sem fyrrum framhaldskóla kennari hafði ég þann sið á að kenna ekki neitt sem verulega skipti máli á mánudögum.
Lét þau föndra fram til tíu vagna þess að þau höfðu snúið sólahringnum við og það vantaði 2-3 tíma upp á svefninn. Sum voru mjög illa leikinn eftir helgina og illa liktandi eftir vína eða hass.
Verst var ástandið hjá 16 ára hópnum en lang berst hjá þeim sem voru um eða yfir tvítugt.
Sextán ára voru þau orðinn svo stór að mamma og pabbi voru hætt að skipta sér af. En ekki nægilega stór til að taka ábyrgðina hvort sem það var svefn eða annað.
Vegna þessarar fyrirhyggju við kennslunna varð ég bara ágætlega vinsæl sem kennari og einkunir voru betri í mínum hópum en hjá samkennurm í sama fagi. Sumir héldu meira að segja að ég hagræddi einkunum, heirði ég eftir að ég var hætt h...a..ha..ha ef þeir bara vissu hvar galdurinn lá.
Mæðulegir mánudagar sagðir goðsögn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.5.2012 | 17:22
Kúnst að sækja um styrki í nýsköpun.
Útlista þekkingu viðkomandi og prófgráður þeirra sem koma að verkinu. O s f....
Hafa þaulskipulagða peninga og verk áætlun.
Og Svo er gott að skrá fyrirtækið úti á landi til að geta sótt um fleiri styrki.
8.3.2012 | 21:08
Hefur kreppan áhrif á litaval fólks.
Ég get bara vonað að litla foritið mitt hjálpi fólki og taki af því hræðsluna við Liti. Ætli við getum bætt við nýju orði í orðabókina. Lita-fóbía.
Brosum svo með hækkandi sól og vorlitunum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.5.2012 kl. 17:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.12.2011 | 12:25
21 starf auglýst í mogganum.
15.12.2011 | 11:48
Námsmenn of fátækir, ekki vekja vonir.
Námsmenn og langtíma-atvinnulausir eru einfaldlega of fátækir til að svoa sjóðir veiti þeim lán.
Það myndast vítahringur sem ekki verður leystur.
Og hverju eiga svo aumingja námsmennirnir að svar þegar þeim er sagt: "Við teljum, að við séum ekki að gera neinum greiða með að lána þeim, svo geta þeir kanski ekki greitt það til baka. Ekki misskilja mig við teljum að hugmyndinn þín sé góð og alveg raunhæf en það eru bara aðrir sem eru fjárhagslega sterkari og því betri kostur fyrir sjóðinn."
Ekki vekja væntingar sem ekki á að standa við. Það er mín skoðun.
Vilja stofna lánatryggingasjóð ungs fólks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.12.2011 | 11:33
Hvar eru tölurnar um atvinnulausa sem ekki eru lengur að fá bætur.
Það er stór hópur sem hefur klárað bæturnar sínar núna síðustu mánuði.
En hvað er það stór hópur? Er kanski enginn sem fyrgist með því?
Fólk sem hafði ekki náð að vera hjá síðast vinnuveitenda meira en tvö ár, áður en þeim var sagt upp og lenda í því að missa bætur sínar fyrr. Því að allir mánuðir sem þeir hafa verið atvinnulausir áður legst saman við.
Einn Tækniteiknari sem ég þekki er svona ... 1 mánuður 1995 og tveir mánuðir 2000 svo 2 mánuðir 2007. Samtals 5 mánuðir sem dragast frá. Sagt upp í september 2008 þá er uppsagnar-fresrinn 3 mánuðir. Það gerir Desember 2008 til júní loka 2011 á atvinnuleysis bótum.
Eftir það er júlí ágúst september október nóvember desember. Þar sem hún fær ekki svo mikð sem strætómiða til að geta sótt um vinnu. Nú er hún upp á manninn sinn algjörlega komin. Það hefur verið erfitt fyrir sjálfstæða konu.
Ég þekki mann sem fyrst misti vinnunna svo húsið þá fór konana og nú fékk hann krabbamein. Og ég bara veit ekki hverning hann fer að því að brosa samt alltaf þegar ég hitti hann. Sumir eru bara betur af guði gerðir. Það er þannig að maður sér innri mann þegar ábjátar bæði hverjir eru vinir og líka hverjir eru sterkir.
14.12.2011 | 09:47
Tölur um atvinnuleysi að lækka, margir dottnir af skrá.
Ég leifi mér að efast mikið um að atvinnuleysi sé að lækka. Það eru bara mjög margir Arkitektar, tækniteiknarar og smiðir sem eru búnir með réttin til bóta.
Þar með detta þeir út af skrá og eru ekki lengur taldir með í tölum um atvinnulausa.
Ég var sleginn vitlaust inn í tölvuna hjá VMS og fyrir rúmu ári var mér hent af bótum án nokkurs fyrir vara. Ég átti að fá að fá að fara á námskeið, en um leið skrúfaðist fyrir allt því ég var einfaldlega ekki lengur atvinnulaus. Þessi innsláttarvilla lagaðist ekki fyrr en 4 mánuðum síðar.
Svo ég leyfi mér að spyrja lesendur hvað þeir myndu gera ef næstu mánaðamót þeir fengju ekki útborgað og einann fyrir vara? Ég vona að þið takið ykkur nokkrar mínútur í dag til að hugsa um það. Þú verður einfaldlega ekki lengur til í kerfinu og færð ekki einu sinni frítt kort á bókasafnið.
Allir sem ég vann með (og ekki fóru í nám, eða úr landi) eru atvinnulausir í dag. Þau eru öll búinn að klára bótarétt sinn núna næstu mánaðamót. Ég fékk fæðingarorlof og því hef ég 6 mánuði til viðbótar.
Ég fer ekki á bæinn það er bara ekki í boði og ég get heldur ekki farið erlendis, annars væri ég farinn.
Það sem pirrar mig meira en nokkuð annað er að stöður hjá ríkinu eru ekki auglýstar og að styrkir sem sum okkar eru að sækja um til að stofna fyrirtæki og skapa vinnu eru teknir af fyrir tækjum eins og Íslenskum Aðalverktökum og læknum í fullri vinnu. Og ef þú ætlar að fá lán í banka er það illmögulegt því þú ert búinn að vera með of lág laun í of langan tíma.
Kennarastöðu fæ ég ekki því þær eru ekki auglýstar og það eru 111 kennarar á atvinnuleysis skrá. Ég fæ ekki bókarastöðu því ný útskrifaðir viðskiptafræðingar sem kunna á nýjustu forritin taka þær. Og í hönnunar geiranum er EKKERT að gerast sem getur búið til pening.(við hönnuðir erum í hobby vinnu og svo heirum við ansi oft "þar sem þú ert ekki að vinna getur þú ekki hjálpað mér með ....."
Þegar talað er um sérstök úrræði, kæmi okkur best að færa allar mannaráðningar til óháðsaðila innan Ríkis og bæja, þá hefði maður möguleika. En það verður aldrei leift, menn sleppa ekki vadi sem þeir hafa.
523 án atvinnu í þrjú ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.12.2011 | 22:15
Spara fyrir hátíðina. Smá saga.
23.10.2011 | 18:14
Ríkið á bæði Þröm og Eldjárnstaði sem átti stæðstan hluta uppréttanna.
Þröm sem fór í eiði og var síðan seld Eldjárnsstöðum var keypt af ríkinu undir Blönduvirkjun. Þeim fylgdu miklar upplendur. Þannig þurfa skotveiðimenn að komast að hvað er ríkiseign og hvað er í blandaðri eign ríkis og sveitarfélags. Því ekki geta bændur stjórnað því sem búið er að selja eða hvað? Það er ekki bæði hægt að selja kökuna og étahana?
Annars má rjúpnastofninn fá frið og ég veit að afi minn seinasti ábúandi á Þröm væri sammála því. Enda gaf hann rjúpunum stundum með hænunum, skotglöðum nágranna oft til mikillar mæðu.
Hafið svo ánæjuleg og friðsæla helgi.
Mótmæla sölu veiðileyfa í afrétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |