Bull. Það munar 0.02 sekúntum á lesblindum og hinum.

Þetta er gömul frétt sem kom út fyrir meira en tveimur árum frá Noregi. Og munurinn er það lítill að hann er ekki marktaækur. 

Lesblinda er af mörgum gerðum  og sú algeingasta er að heilinn lætur vinstra augað lesa fystu þrjá stafina og það hægra þá næstu sem á eftir koma. Hjá flestum lesblindum verður skörunn milli augna og vinstra augað les 1,2,3 og svo 5 og það hægra les 4,6,7. Þannig verður viðsnúningur.  

Í gegnum tíðinna hef ég lesið ansi margar getgátur um lesblindu. Og mér voru kend fræði í sjálfum KHÍ sem voru löngu úrelt þegar verið var að kenna þau, svo allt hefur maður nú séð í þessum fræðum.   Rauninn var bara sú að það þurfti bæði góðan heila skanna og nákvæmari tækni(háhraða mælingu á hreifingu augna) sem ekki var kominn fyrr en fyrir einu ári síðan. Og það þarf að keira bæði saman en ekki bara annað. 

Hvernig væri að skrifa fréttir sem skiptu máli og ekki vera að ala á fordómum fáfróðs fólks. Svo er gott að líta við reglulega á BBC health, þar koma áræðalegar fréttir um það nýjasta. 

Hafið svo góðan og innihaldsríkan dag. 


mbl.is Lesblinda hefur áhrif á ökuhæfni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á 100km á klst keyrir þú hálfan metra á 0.02 sekúndum. Munar kannski um minna þegar öryggi vegfarenda og fótganganda er annars vegar.

Just sayin....

Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 22.2.2013 kl. 11:12

2 Smámynd: Matthildur Jóhannsdóttir

Ekki sammála. Því lesblindir hafa oftast betra rúmskyn heldur en flestir. Ég ætti að vita það enda verið kennari í rúmteikningum. Þarmeð er minni líkur á að keyrt sé út af veginum eða bakkað á næsta bíl.

Matthildur Jóhannsdóttir, 22.2.2013 kl. 12:06

3 Smámynd: Matthildur Jóhannsdóttir

Vandamálið er þegar hlutir eru of einfaldaðir og einn liður er tekinn út en ekki horft á heildarmyndina.

Því miður er of auðveldara að fá út úr Tölfræði það sem fólk vill, frekar en að skoða heildar dæmið.

Fáfræði um lesblindu er mikil. Og fólk misnotar það, sem dæmi þá eru margir foreldrar sem finnst betra að segja barnið sitt vera með lesblindu heldur en að segja ókunnugum að barnið sé þroskaheft eða að það sé einhverft, t.d. asberger eða bara einfaldlega geðveikt. Nú er það nýjasta að nota ADHD sem afsökun þess að barn er taugaveiklað eða álíka, kanski eftir misnotkun eða vanrægslu.

Dóttir mín heldur til dæmis að það að vera fyrirburi sé það sama og vera með skertar gáfur. Því þannig var ein stúlka kynnt inn í bekkin hennar.

Fólk velur oftast auðveldu leiðirnar hvort sem það er við vinnu í greiningu eða til að losna við umtal. Það er næstum hægt að segja það stæðsta galla mannsins. Ákvörðunarfælni, einföldun og svo framvegis.

Eftir að ég fór að lesa mér til um þroska ferli barna, lesblindu ADHD, siðblindu, borderliner og Asberger. Hef ég tekið margar fyrri skoðanir mínar til endurskoðunar. Sérstaklega fólk sem ég hef hitt á lífsleiðinni. Síðan á maður að lesa gömul ævintýri og Íslendingarsögur og þá fyrst verður gaman. Hafðu svo góðan og gæfuríkan dag.

Matthildur Jóhannsdóttir, 22.2.2013 kl. 12:30

4 Smámynd: Matthildur Jóhannsdóttir

Ps. Þar sem karlar keira oftast nær næsta bíl en konur, aka einning hraðar en þær og lenda oftar í bílslysum með alvarlegum líkamsskaða. Hlítur að koma í ljós að allir karlmenn eru með lesblindu. Smá grín fyrir helgina.

Matthildur Jóhannsdóttir, 22.2.2013 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband