Nei Stræto keyrði aftan á Yaris og þeittist hann útaf.

Á veginum milli Vífilstaða og Íkea varð árekstur þar sem Stræto keirði afatn á Yaris. Ég álít að farþegum hafi brugðið, ekki síst í stræto enda fáir í belit. En stræto fó líka útaf að hluta. Þetta tafði umferð í báðar áttir sem var þó hæg fyrir. 

Ef snjóar á Höfuðborgarsvæðinu er vandinn ekki snjórinn eða hálkan heldur fremur hitt að það myndast fljótlega stíblur við lægri umferðarhraða. Margir sem búa í úthverfum fara því fyrr af stað þessa daga. Enda hef ég sjálf setið 5 tíma í mínum jebba með 100 bíla fyrir framan og 200 fyrir aftan.  Og hundleiðilega kellingu (í útvarpinu) í einnargötu þorpi úti á landi sem skilur ekkert í þessum vanda á höfuðborgarsvæðinu við smá snjókomu. 


mbl.is Slysalaus morgunumferð í snjónum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband