14 ára mákona mín sendi 10,000 á viku. Svo þetta er hægt.

Fyrir fjórum árum var, þá 14 ára mákona mín (dönsk) lasin heima í viku.

Og dundaði sér við að senda SMS á vini og skólafélaga. Það gerðið hún aðalega með því að hópsenda skilaboðinn, á svona 20 til 40 í einu. Heildar fjöldi skilaboðanna fór yfir 10,000.-

Kurt tengdarpabbi fékk síðan vænan símareikning og hringdi í símafyrirtækið og staðhæfði að það hlitu að vera mistök á ferð, en nei honum var tjáð að svo væri ekki.

Það sem eftir vara dags og langt fram á næst sást til hans taka reikninginn upp skoða vandlega og setja svo niður um leið og hann hristi höfuðið.  Og svo aftur og aftur sömu athöfn.

En aumingja Line fékk ekki að hafa síma í heilan mánuð.

Mér finnst svolíðið gaman þegar ég hitti gamla hippa sem lærðu í danmörku tala um að það sé bara á íslandi sem fólk sé svona tækjasturlað.   Ha..ha....ha.   það hefur ekki hitt  Line Reene Nielsen.

 

 


mbl.is Sendi 14.528 skilaboð á mánuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthildur Jóhannsdóttir

Ef þú skrifar 10 skilaboð á einum klukkutíma, sinnum 8 klukkutímar, og sendir á 20 manna hóp fólks í einu er útkoman, 1600 á einum degi.

Og ef það er margfaldað með 6 dagar þá færðu 9600.

Höfum einnig í huga að skilaboð þurfa ekki að vera lengri en eitt "já" eða "nei"

Matthildur Jóhannsdóttir, 13.1.2009 kl. 10:16

2 Smámynd: Steini Thorst

Höfum einnig í huga að ein SMS skilaboð geta mest innifalið í sér 160 slög. Sé hins vegar svo mikið sem einn séríslenskur,....(eða sérdanskur) stafur í skilaboðunum, þá geta þau mest orðið 70 slög. 

Þetta er fróðleiksmoli dagsins :) 

Steini Thorst, 13.1.2009 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband