Örugglega er 90-95% af Arkitektum Tækniteiknurum og Innanhúsarkitektum, með ekkert að gera.

Ég veit ekki um neinn arkitekt sem hefur fengið nýtt verk inn á borð til sín síðustu 3 mánuði. En ég vona að það sé nú samt eitthverjir.

Og það eru ekki allar stofur sem hafa nægan pening til að borga starfsfólki út uppsagnartíman.

Ég fann fyrir þessari kreppu í vor og síðan þá hef ég hlustað á marga vera í afneitun eða hlakkað yfir erfiðleikum fólks. Ummælin sem fylja þessari frétt eru mjög dæmigerð. Orðið græðgi hefur komið upp all oft, eða orðið sukk og svo framvegis. Ég leit í kringum mig í mínum vina hóp og sá ekkert slíkt. Annað hvort þekki ég bara stabílt fólk eða að ritarar greinanna eru að lýsa sjálfum sér og sínum vinum. Hvert og eitt okkar verður að meta það sjálft.


mbl.is Um 80% hafa misst vinnuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband