Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
18.2.2009 | 11:29
Hann kunni ekki að teikna. En hefur samt þurft að útskrifast.
Það er nú ekki nýtt undir sólinni að þeir sem ekki nenni neinu haldi að þeir getir sloppið ódírt með fínana titil út úr framhaldsskóla, bara með því að ská sig í Lista og hönnunar nám. Þá þagga þeir smá stund niður í Ömmu sem er alltaf að spyrja hvernig gangi í skólanum.
Þessi grei kunna oft ekki að halda á blíant, hafa fáar hugmyndir og myndu aldrei nenna að leggja of mikla vinnu í verk. Ég er hætt að líta á "innsetningar" Þær eru hroðvirkninslega gerðar, flestar og óhugsaðar, seinustu mínótu tilraunir til að geta útskrifast. En það versta er að Kennararnir aumkva sig yfir litlu greyin og útskrifa þá. Mér finnst það því gara hið besta mál að það skuli vera hrist upp í þessum skóla, stjórnendum og tilgangi verksins.
Til gamans get ég nefnt að þegar eitthver titlar sjálfa sig listamann þá spyr ég oft að tvennu: Í hverju ertu að vinna og hvað var lokaverkið þitt. Þá veit ég annsi margt um kauða. Annað dæmi er þegar lokaverkefni Arkitekts en skriflegt en ekki verklegt. Hugmyndafræði. Upps. ... Það koma ekki notagild hús frá svoleiðis fólki. Hef séð verks þannig arkitekts, (til að komast í tvö svefnherbergi þurfti að ganga í gegnum eldhús sem var frekar lítið).
Og það getur verið líka ansi kómískt að spyrja HÖNNUÐ hvaða afbrygði af hönnunarferlinu hann beytti við hönnun hlutarinns. (Ha hönnunarferli, ég bara fékk hugmynd).
Ég hef stundum vorkennt þeim sem voru í skóla á Hippatímanum, þeir fengu oft, mjög litla kennslu, mig grunar að kennararnir hafi verið að reyna að sleppa ódírt frá vinnu sinni.(Smá Hass verið að trubla kennsluna) Sem dæmi hef ég þurft að kenna kennara Grunninn fjarvídd, (hlutur sem kendur var listamönnum á 17 öld og fyrr). En sá hafði farið í gegnum Listaháskóla á hippatímanum ánþess að læra það.
En svo ég krídiseri smá í við bót enda komin í gír. Þá er farið að brenna á því við suma skóla (IH sem dæmi) að Skóla stjórn og deildastjórar ráði nýja kennara ekki vegna hæfni. Heldur eru þetta systir eða dóttir. Þegar helmingur nýráðinna kennar síðustu 10 árin eru tengd eitthverjum innan skólans eru þarfir nemendanna ekki hafðir í forgrunni.
Með besstu kveðju til þeirra sem þora geta og vilja.
Ps. lesblinda getur flækt stafsetningu.
Skemmdi lestarvagn í þágu listarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.1.2009 | 10:08
Er hægt að segja sig úr ESB? ? ?
Hvað ef að sambúðin gengur ekki upp. Og börninn okkar vilja segja sig úr ESB, eru eitthverjar reglur um slíkt? Veit eitthver um það.
Saga mannkyns er full af sam-böndum sem hafa slitnað með stríði. Til dæmis stríðið milli norður og suðurs í Bandaríkjunum. Þar var ekki gert ráð fyrir skilnaði.
Allt hefur upphaf og allt hefur endir, hugleiða þarf í upphafi endirinn.
Ég vil fá "kaupmála" ef til skilnaðar kemur.
Fengjum forgang inn í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.1.2009 | 10:24
Brúð-kaup. Langamma var gefin.
Menn kvænast og konur gefast. Og haldin eru brúðkaup. Uprunaleg merking orðana yfir brúðkaup og giftingar á íslensku segir okkur líka margt.
Við erum ekki eins langt í burtu (í tíma)frá þessum ósiðum og við viljum oft halda fram. Mamma fósturömmu minnar fékk litlu um það ráðið hverjum hún var gefin. Hún var átján ára og foreldrarnir dánir og bróðir hennar sem erfði jörðina vildi ekki hafa hana lengur, svo hann einfaldlega fann handa henni mann og gaf hana frá sér. Gifti hana manni sem hún vildi í raun ekki. Amma sagði mömmu að mamma sín hefði aldrei verið sátt við ráðahagin. Það eru ekki nema um 120 ár síðan. (líklega 1888) Ísland var óttalegt krumma skuð á hjara veraldar. Og ekki hóti betri en Indland og Mexico í dag.
Hversu mikið sem fólk gagnrýnir kvennréttindakonur þá er það þeim og mentun að þakka hvar við erum í dag. Þjóðfélagið samþykkir ekki lengur svona hegðun í garð barna.
Föður amma mín var nærri dáin úr næringar skort 1910, þá 12 ára þar sem hún fékk ekki nægilega og góðan mat að borða. Hún var orðin rúmlígjandi þegar eldribróðir henar kom og bjargaði heni frá þessu fólki sem hún hafði verið sett niður hjá. Hann og vinur hanns þá 16 og 17 ára strákar báru hana yfir heiði og til Ísafjarðar og komu henni fyrir hjá góðu fólki. Börn eru því miður auðveld bráð fyrir vanheilt fólk.
Þegar ég var orið það gömul að ég fékk að heyra fjölskildu sögurnar, varð ég mjög glöð að hafa fæðst á þessu tíma en ekki fyrr. Nú halda eflaust eitthverjir að ég sé fjör gömul. Ég er fædd 1960 (48) og mamma 1922 og loks ömmur mínar 1880-98.
Seldi fjórtán ára dóttur sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.1.2009 | 09:59
14 ára mákona mín sendi 10,000 á viku. Svo þetta er hægt.
Fyrir fjórum árum var, þá 14 ára mákona mín (dönsk) lasin heima í viku.
Og dundaði sér við að senda SMS á vini og skólafélaga. Það gerðið hún aðalega með því að hópsenda skilaboðinn, á svona 20 til 40 í einu. Heildar fjöldi skilaboðanna fór yfir 10,000.-
Kurt tengdarpabbi fékk síðan vænan símareikning og hringdi í símafyrirtækið og staðhæfði að það hlitu að vera mistök á ferð, en nei honum var tjáð að svo væri ekki.
Það sem eftir vara dags og langt fram á næst sást til hans taka reikninginn upp skoða vandlega og setja svo niður um leið og hann hristi höfuðið. Og svo aftur og aftur sömu athöfn.
En aumingja Line fékk ekki að hafa síma í heilan mánuð.
Mér finnst svolíðið gaman þegar ég hitti gamla hippa sem lærðu í danmörku tala um að það sé bara á íslandi sem fólk sé svona tækjasturlað. Ha..ha....ha. það hefur ekki hitt Line Reene Nielsen.
Sendi 14.528 skilaboð á mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.12.2008 | 12:58
Örugglega er 90-95% af Arkitektum Tækniteiknurum og Innanhúsarkitektum, með ekkert að gera.
Ég veit ekki um neinn arkitekt sem hefur fengið nýtt verk inn á borð til sín síðustu 3 mánuði. En ég vona að það sé nú samt eitthverjir.
Og það eru ekki allar stofur sem hafa nægan pening til að borga starfsfólki út uppsagnartíman.
Ég fann fyrir þessari kreppu í vor og síðan þá hef ég hlustað á marga vera í afneitun eða hlakkað yfir erfiðleikum fólks. Ummælin sem fylja þessari frétt eru mjög dæmigerð. Orðið græðgi hefur komið upp all oft, eða orðið sukk og svo framvegis. Ég leit í kringum mig í mínum vina hóp og sá ekkert slíkt. Annað hvort þekki ég bara stabílt fólk eða að ritarar greinanna eru að lýsa sjálfum sér og sínum vinum. Hvert og eitt okkar verður að meta það sjálft.
Um 80% hafa misst vinnuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ég hélt að sérfræðingarnir ættu að vara ráðamenn seðlabanans við vanamálum
og svo ættu þeir sem stjórna seðlabanka,
og þeir sem stjórna fjármála eftirlitinu og þjóðinn að framkvæma.
Ekki eingöngu vara almening við og aðra ólærða.
Hér með lýsi ég eftir framkvæmdarvaldinu? Hefur kanski enginn völd?
Allir ábyrgðalausir og valdalausir.
Eitt getur ekki verið án hins.
Ég hef alla vegna haldi í mörg ár að ég kysi fólk til að taka ákvarðanir og stjórna, og það síðan deildi út þessum völdum með sérfræðingum
(í seðlabankanum sem dæmi)sem framkvæmdu og hefðu völd.
Davíð: Þá mun ég snúa aftur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.11.2008 | 10:51
Manni bregður alltaf meira ef maður þekkir staðinn persónulega.
Þetta er í annað sinn sem staður sem ég þekki er sprengdur upp. Hinn var á Balí. Ég var sjálf á hóteli aðeins neðar í götunni (dálítið mikið ódírari) en bróðir minn hefur gist þarna og fóstursonur hanns hélt brúðkaups veisluna þarna.
Ég var oft að velta fyrir mér þegar ég labbaði framhjá hótelinu hvað þeir væru vel vopnaðir lögreglan þarna fyrir framan hótelið. Nú skil ég aðeins betur. Þegar ég var í Mumbai þá var verið að kveða upp dóminn yfir þeim sem sprendu í lestunum 93 og fyrir tilviljun lentum við fyrir framan dómshúsið þar sem blaðamennirnir biðu niðurstöðunar.
Markmiðið er augljóslega að halda ferðamönnum í burtu. Ég held að því miður takist þeim það.
En ég hefði ekki viljað missa af þeirri reynslu að sjá Mumbai. Fara upp í fjöllin og lenda í smá monsún rigningu. Eitt er víst að Indland fer að vera eina landið sem ég hef efni á að versla eitthvað í, fá manicure klippingu og dekur án þess að verða gjaldþrota.
En fyrir 10,000kr. fékk ég í einni búð 7 aldress á manninn minn með nærfatnaði og 5 indversk balldress á litlar dömur og eitt á mig. Ferðinn borgaði sig fjárhagslega en einnig er þetta eitt það fallega grænasta land sem ég hef séð. Land mikilla andstæðna.
Ef þú ferð til indlands þá er gott að setja sé reglur um betl áður en þú ferð. Ég er tildæmis þeirra skoðunar að ekki eigi að taka börn úr skóla til að láta þau betla því gaf ég bara gömlu fólki pening. En í staðin gaf ég því oft sem nam ferð með leigubíl. Ekki ungum stelpum með barn á handleggnum sem það fékk að láni í dag. En foreldrar geta freistas til að taka börn úr skóla ef hagnaðarvoninn er mikil. Og besta leiðinn til að losna við götusala er að haga málum eins og Ítölsku stúlkurnar gera við gauranna sem eru ágengir. HEIRI og SÉ þig ekki. Virkar pott þétt og ferðin verður afslappaðri. Við Íslendingar erum oft auðveld bráð fyrir svika millur á götuni, blörðu sala og annað fólk sem vill fá þig til að stoppa andartak svo það geti læðst ofan í vasan hjá þér með orðum eða á annan hátt. Ekki opna munnin bara hrista hausinn. Þarna ert þú kominn með sama vanda mál og liðið í Hollywood, (áhángendur). Þannig að þú verður að vera sá sem hefur frumkvæðið að samræðum og við hvern þú talar. Börn á leið heim úr skóla, spirð konuna sem er að versla í matin til vegar og byrjar að spjalla við fjölskilduna á næsta borði á veitingarstaðnum. Venjulegt fólk. Ekki atvinnu vini.
Ég hvet alla til að líta á Indland, Þú sérð svo margt að það tekur þig nokkur ár að vinna úr því. Og ég hvet fólk ekki til að vera þar sem fátæktin er mest. Það er af svo mörgu að taka að það getur beðið næstu ferðar þegar maður er orðinn sjóaðri. Komin með smá síu. Mundu að börninn sem standa við flugstöðina þegar þú kemur til landsins eru gerð út af glæpagengum sem bæði kaupa og stela börnum af foreldrum sínum. Ekki gefa þeim pening, þú skapar bara meiri vanda. Góða ferð.
Umsátur í Mumbai | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.11.2008 | 10:33
Hver myndi treysta læknum á skeri við Norðurpólinn, þegar það er ódírara í Rúslandi og Indlandi.
Ert þú til í að fara í lítaaðgerð til Rúslands(mjög ódírt), eða glasa til Indlands(kostar 1/4af verðinu í Evrópu)? Hvernig væri að menn, kæmu sér smá á jörðinna.
Aðrar þjóðir eru með jafn mikla fordóma, og líklega meiri en þú, svo líkurnar á að Læknum fyrir utan heimalandið sé treyst eru litlar.
Þegar ofan á bætist fáfræði um Ísland og sú staðreind að við erum álitin útkjálka krumma skuð. Þá verður þetta bara findið. Það eru helst Grænlendingar sem myndu koma annað er svolítið vonlaust.
Íslenskir læknar hafa verið að reyna lengi að fara í Útrás. Gott dæmi er þegar Glasa-bræður ætluðu að selja New York búum glasa-meðferð hér. Þeir byrjuðu á að setja stakkin mjög þröngan með lögum hér heima, svo að jaðarhópar (íslenskir) kæmust ekki með, eins og konur eldri en 42 ára, en það er sá hópur sem mest þarf á þessari þjónustu að halda. Og viti menn þar með urðu þeir bestir í Heimi. Það er gott að geta stjórnað öllu sínu umhverfi (og lagasetningum). En þar með lokuðu þeir líka á eldri konur frá New-York. ha..ha...ha.......
Flestir sérhæfðir læknar í Indlandi eru lærðir í London. Þeir eru vel búnir tækjum og það er gaman að geta skotist niður til Kerala til að kvíla sig á ströndinni á eftir. Þannig að ég myndi velja Indland.
En mín reynsla er sú að það er lítið gaman að kúra einn á hóteli í Köben og skilja ekki lækninn þegar hann er að klúðra málum, búinn að stinga hnausþykkri nál í gegnum eggjastokkin hjá þér, óvart. En fyrir karla að skilja málið betur, þá er eggjastokkarnir búinir til úr sama efni og pungurinn hjá körlum og svipað tilfininga næmur.
Ein með reynslu
Matty
(orðið reynsla er komið af raunum).
18.11.2008 | 10:26
Hver treystir læknum á skeri nálægt Grænlandi og Norðurpólnum.
Ert þú til í að fara í lítaaðgerð til Rúslands(mjög ódírt), eða glasa til Indlands(kostar 1/4af verðinu í Evrópu)? Hvernig væri að menn, kæmu sér smá á jörðinna.
Aðrar þjóðir eru með jafn mikla fordóma, og líklega meiri en þú, svo líkurnar á að Læknum fyrir utan heimalandið sé treyst eru litlar.
Þegar ofan á bætist fáfræði um Ísland og sú staðreind að við erum álitin útkjálka krumma skuð. Þá verður þetta bara findið. Það eru helst Grænlendingar sem myndu koma annað er svolítið vonlaust.
Íslenskir læknar hafa verið að reyna lengi að fara í Útrás. Gott dæmi er þegar Glasa-bræður ætluðu að selja New York búum glasa-meðferð hér. Þeir byrjuðu á að setja stakkin mjög þröngan með lögum hér heima, svo að jaðarhópar (íslenskir) kæmust ekki með, eins og konur eldri en 42 ára, en það er sá hópur sem mest þarf á þessari þjónustu að halda. Og viti menn þar með urðu þeir bestir í Heimi. Það er gott að geta stjórnað öllu sínu umhverfi (og lagasetningum). En þar með lokuðu þeir líka á eldri konur frá New-York. ha..ha...ha.......
Flestir sérhæfðir læknar í Indlandi eru lærðir í London. Þeir eru vel búnir tækjum og það er gaman að geta skotist niður til Kerala til að kvíla sig á ströndinni á eftir. Þannig að ég myndi velja Indland.
En mín reynsla er sú að það er lítið gaman að kúra einn á hóteli í Köben og skilja ekki lækninn þegar hann er að klúðra málum, búinn að stinga hnausþykkri nál í gegnum eggjastokkin hjá þér, óvart. En fyrir karla að skilja málið betur, þá er eggjastokkarnir búinir til úr sama efni og pungurinn hjá körlum og svipað tilfininga næmur.
Ein með reynslu
Matty
(orðið reynsla er komið af raunum).
Íslenskir læknar hyggja á útrás | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2007 | 11:29
Sprengjuvarpa er handvopn, og hægt að hlaupa með þær.
Skrítin frétt frá Ísraelsher, að palístínumenn skilji sprengjuvörpunar eftir og hlaupi. Þar sem þær eru ekki þyngri en svo að stæðilegur maður getur hlaupið með hana með sér.
Ég held að það sé frekar verið að reka Betuínana burt af svæðinu. Og nokkur börn séu álitin ásættanlegt tjón fyrir land. Mér finnst þetta léleg afsökun fyrir að drepa börn.
Þrjú börn létust í árás Ísraelshers | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |